top of page

VEGGSÖGUN.IS

Förum í gegnum þetta

R

Services

VIÐ VEITUM EFTIRFARANDI ÞJÓNUSTU

Steypusögun

Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið og við getum sagað í gegnum mjög þykka veggi. Við sögum fyrir hurðum, gluggum, gegnum gólf eða bara hvað sem þarf að saga. Við erum með sleðasög sem skilar fullkomnum skurði, sem er nauðsynlegt þegar koma þarf  fyrir stálstyrktarbita. Við eigum steypu-keðjusög sem getur t.d. gert ferköntuð göt fyrir stokka.

Kjarnaborun

Við erum með kjarnaborvélar fyrir mismunandi aðstæður og eigum bora í öllum stærðum. Við getum borað í veggi, loft og gólf, götin þurfa ekki að vera hornrétt heldur geta verið í gráðu. Við erum með búnað sem heldur vatnssulli í lágmarki, en þar sem ekki má missa dropa niður, þá bjóðum við upp á þurrborun.

Verðskrá

VERÐSKRÁ

Öll verð eru án vsk!
ATH! Verðin eru viðmiðunar verð sem ráðast af aðstæðum.
Best er að óska eftir tilboði! Við komum og gerum tilboð að kostnaðarlausu.


Kjarnaborun
Startgjald: 18.850kr
0-32mm: 9.850kr
42-52mm: 11.850kr
62-82mm: 13.850kr
93-112mm: 16.850kr
122mm-152mm: 20.850kr
162mm-192mm: 24.850kr
202-225mm: 28.850kr
252-262mm: 32.850kr
Hafið samband til að fá verð í stærri göt


Steypusögun
Verð miðast við 20 cm steypuþykkt eða minna.
Verð frá 14.250,- kr án vsk per lengdar metar af steypusögun.  
Athugið að oftast þarf að búta steypuna í smærri hluti svo hægt sé að fjarlægja þá. T.d. er algengt að hurðargat sé 8-12 metrar af sögun.

About

UM OKKUR

Veggsögun ehf er ungt fyrirtæki en hefur þegar getið af sér gott orð meðal

viðskiptavina okkar sem eru bæði einkaaðilar sem og stór byggingarfyrirtæki.

Við erum vel tækjum búnir, bregðumst hratt við og getum borað og sagað það sem þarf.

Allskonar myndir frá ýmsum verkefnum eru hér að neðan.

myndir

MYNDIR FRÁ ÝMSUM VERKEFNUM

Contact
HAFA SAMBAND

Takk fyrir fyrirspurnina

© 2025 Allur réttur áskilinn 

bottom of page